
Hreinlætisvörur
Gjafasett fyrir herra
WILKINSON Classic Shave Collection
Gjafapakki fyrir herra með Edger rakvél, rakbursta og raksápu í skál.
4.998 kr.
Vöruupplýsingar
Gjafasett með Edger Classic rakvél af gömlu gerðinni, rakbursta og raksápu, þannig að alvöru rakarastofufílingur fæst við rakstur meðr þessu flotta setti. Aukablöð í rakvélina eru seld sér.
Innihaldslýsing
Best er að raka sig eftir sturtu. Annars þarf að hita húðina með blautum þvottapoka og bera síðan raksápuna á með burstanum. Rakið síðan varlega niður í móti, nema undir neðri vöru. Það má raka líka til hliðar.