Hoppa yfir valmynd
Hreinlætisvörur

Munnskol

GAMLA APÓTEKIÐ Flúorlausn 0,5mg/ml 300ml

1.598 kr.

Vöruupplýsingar

Notuð til að styrkja glerung tannanna og varna tannskemmdum.

Notkun

Notkun: Skola skal munn með 10 ml í 2-3 mínútur og spýta svo lausninni. Ekki skal nota flúorlausn á fyrstu þremur mánuðum meðgöngu. Ef grunur er um ofskömmtun skal hafa samband við lækni. Ekki fyrir börn yngrin en 6 ára.

Innihaldslýsing

Aqua, Sorbitol, glycerin, mentha piperita oil, methyl paraben, alcohol, sodium fluoride (0,05%).