Hreinlætisvörur
Munnskol
FLUX Klorhexidin Munnskol 250ml
bakteríudrepandi munnskol með hátt flúorinnihald sem styrkir glerunginn og er fyrirbyggjandi gegn tannskemmdum.
1.598 kr.
Vöruupplýsingar
Flux Pro Klorhexidin flúormunnskol er bakteríudrepandi munnskol með hátt flúorinnihald sem styrkir glerunginn og er fyrirbyggjandi gegn tannskemmdum. Flux Klothexidín er með fersku mintubragði og inniheldur ekki alkóhól. Þess vegna er munnskolið gott á viðkvæmt tannhold.
Notkun
Notkun: Þegar flaskan er kreist fæst 10 ml skammtur. Skolið munninn með 10 ml af Flux Klorhexidin munnskoli í að minnsta kosti eina mínútu eftir að hafa burstað tennurnar vandlega og spýtið svo. Við langtímanotkun getur komið fram brún litaskán á tönnum og yfirborði tungu. Þessi litaskán er ekki varanleg og hægt er að hreinsa hana burt með tannhreinsun hjá tannlækni/tannfræðingi.
Innihaldslýsing
Virk innihaldsefni: klórhexidín (0,12%) og flúor (0,2% NaF)