
Hreinlætisvörur
Kvenvörur
Multi Gyn Actigel v/Bakteríusýkingu 50ml
Multi-Gyn Actigel meðhöndlar skeiðarsýklun (bakteríusýkingu) og óþægindi í leggöngum. Gelið dregur úr helstu einkennum flóruójafnvægis s.s. vondri lykt, útferð, kláða, roða og ertingu.
4.298 kr.
Vöruupplýsingar
Multi-Gyn Actigel meðhöndlar skeiðarsýklun (bakteríusýkingu) og óþægindi í leggöngum. Gelið dregur úr helstu einkennum flóruójafnvægis s.s. vondri lykt, útferð, kláða, roða og ertingu. Hefur bein róandi áhrif. Stjaka fylgir til að auðvelda ísetningu í leggöng Má einnig nota útvortis á barma. Túpan inniheldur um 25 skammta. Multi-Gyn ActiGel er skráð lækningatæki þar sem virkni hefur verið staðfest með viðurkenndum klínískum rannsóknum. Engar aukaverkanir eru þekktar en Actigel getur hamlað virkni sæðisfrumna og því ætti ekki að nota Actigel í nokkrar klukkustundir eftir samfarir ef þungun er fyrirhuguð
Notkun
Notkunarleiðbeiningar: Við skeiðarsýklun, notist að lágmarki tvisvar á dag í 5 daga (um 2 ml í senn, ekki nota sparlega) Við óþægindum í leggöngum eins og kláða, notist minnst einu sinni á dag þar til einkennin eru horfin
Innihaldslýsing
Galactoarabinan Polyglucoronic Acid Crosspolymer*, Xanthan Gum, Glycerin, Caprylyl Glycol.
- 2QR-efnasamband: inniheldur einkaleyfisvarða efnasambandið 2QR sem unnið er úr Aloe Barbadensis plöntunni. Það hlutleysir, kemur í veg fyrir viðloðun og hamlar vöxt skaðlegra baktería á öruggan og náttúrulegan hátt. Einnig styður 2QR við náttúrulegan sáragróanda