Hreinlætisvörur
Kvenvörur
Membrasin Moisture Leggangakrem 30ml
Membrasin Vitality legganga og kynfærakrem er hormónalaust byltingarkennt krem fyrir konur með leggangaþurrk t.d vegna breytingaskeiðs Nærir slímhúð legganga og húð og slímhúð ytri kynfæra
3.498 kr.
Vöruupplýsingar
Kremið nniheldur hafþyrnisolíu SBA24® sem er rík af Omega 7 fitusýrum, einnig hyaluronsýru sem eikur raka og mýkir. Kremið inniheldur einnig mjólkursýru hefur góð áhrif á bakteríuflóru legganga og stuðlar að réttu sýrustigi.Kremið hentar þeim konum sem glíma við leggangaþurrk og óþægindi á kynfærasvæði.
Það eru gjarnan þær sem eru á breytingaskeiði, hafa verið í krabbameinsmeðferð, taka ákveðin lyf, eru með barn á brjósti eða þjást af sjúkdómi sem veldur þurrki á kynfærasvæðinu.
Membrasin Vitality cream er fyrir þær sem kjósa hormónalausa meðferð við leggangaþurrki og er lækningatæki með sannaða virkni (MD-lækningatæki).
Einnig getur kremið hentað þeim sem glíma við ójafnvægi í gerlaflóru legganga.
Notkun
Til að fá sem mesta virkni:
Mælt er með að nota kremið á kvöldin áður en farið er að sofa. Það tryggir að kremið vinnur á réttu svæði, í leggöngunum. Notaðu stjökuna sem fylgir með í pakkningunni til að sprauta kreminu upp í leggöngin. Skrúfaðu stjökuna á krem túpuna og kreistu kremið inn í, upp að svörtu línunni (u.þ.b. 2,4 grömm). Skrúfaðu stjökuna af túpunni og sprautaðu kreminu upp í leggöngin. Lestu vandlega notkunarleiðbeiningarnar (á íslensku) sem fylgja með í pakkningunni.
Innihaldslýsing
Innihald:
Hafþyrnisolía (Sea Buckthorn Oil) 3%
Mjólkursýra 1%
Natríumhýalúrónat 0,1%
Hippophae Rhamnoides (Sea Buckthorn) Oil (3 %), Lactic Acid (1 %), Sodium Hyaluronate (0,1 %), Aqua, Cetearyl Alcohol, Dicaprylyl Ether, Sodium Lactate, Polysorbate 60, Cetyl Palmitate, Sorbitan Stearate, Helianthus Annuus (Sunflower) Seed Oil, Rosmarinus Officinalis (Rosemary) Leaf Extract, Sodium Dehydroacetate, Sodium Benzoate, Phenoxyethanol


