Hoppa yfir valmynd
Hreinlætisvörur

Kvenvörur

I Say Við Leggangaþurrki 75ml

I:say Vaginal Dryness er gel sem fyrirbyggir og meðhöndlar leggangaþurrk.

2.798 kr.

Vöruupplýsingar

I:say Vaginal Dryness er gel sem meðhöndlar og fyrirbyggir leggangaþurrk. Gelið er borið á húð í kringum leggangaopið. Innihaldsefni gelsins s.s vatn, própýlenglýkól og hýdróxýsellulósi veitir raka, hjálpa til við endurnýjun slímhúðar og stuðlar að réttu sýru- og rakastigi. Gelið slær strax á einkenni sem geta fylgt þurrk t.d kláða og ertingu. Gelið inniheldur einnig Cranberry Active efni sem veitir vörn gegn sýkingum. Gelið er einnig hægt að nota sem sleipiefni.

Notkun

Bera á gelið á húð í kringum leggangaopið. Má nota sem sleypiefni.

Innihaldslýsing

Inniheldur vatn, própýlenglýkól og hýdroxýsellulósa og Cranberry Active efnið.