
Hreinlætisvörur
Munnskol
GUM Paroex Munnskol 0.12% 300ml
Munnskol sem vinnur gegn bólgum og sýkingum í tannholdi.
1.898 kr.
Vöruupplýsingar
Paroex er bæði sótthreinsandi og bakteríudrepandi. Inniheldur klórhexidín og CPC (Cetylpyridinium Chloride). 0,12% Paroex gelið vinnur gegn bólgum og sýkingum í tannholdi með öflugum hætti. Paroex® (rauða) er meðhöndlandi lína gegn tannholdsvandamálum, sem er ætlað til notkunar í 3-4 vikur og inniheldur 0,12% af Klórhexidín. Án alkahóls og SLS. Gæta verður þess að kyngja ekki munnskolinu.
Notkun
Ætlað til notkunar í 3-4 vikur.
Innihaldslýsing
Aqua, Glycerin, Propylene Glycol, PEG-40 Hydrogenated Castor Oil, Aroma, Chlorhexidine Digluconate, Sodium Citrate, Cetylpyridinium Chloride, Sucralose, Citric Acid, CI 14720.