
Hreinlætisvörur
Tannvörur
GUM Red Cote Litatöflur 12stk
Litatöflur til þess að sjá hvar má bursta betur.
1.598 kr.
Vöruupplýsingar
GUM litatöflurnar eru sniðugar fyrir krakka sem vilja bursta betur. Þá er best á að byrja bursta vel, tyggja svo eina litatöflu, og skyrpa svo í vaskinn eftir 10 sekúndur. Litarefnið sest á það svæði sem þarf að bursta betur. Því næst er rauði liturinn burstaður í burtu með hringlaga hreyfingu.
Notkun
Bursta skal tennurnar vel, tyggja svo eina litatöflu, og skyrpa í vaskinn eftir 10 sekúndur. Litarefnið sest á það svæði sem þarf að bursta betur. Því næst er rauði liturinn burstaður í burtu með hringlaga hreyfingu.