
Vöruupplýsingar
Buxnainnlegg. Með límrönd sem hleypir lofti í gegn. Hentar vel fyrir lokadaga blæðinga eða útferð.
- Vottað lífrænt
- Án allra plastefna
- Án allra ilmefna
- Án klórs
- Niðurbrjótanlegt og endurvinnanlegt
- Hentar vel fyrir viðkvæma húð
Innihaldslýsing
Certified organic cotton, ecologically certified cellulose pulp, plant starch, non-toxic glue