Hoppa yfir valmynd
Hreinlætisvörur

Kvenvörur

NATRACARE þvaglekabindi 20stk

898 kr.

Vöruupplýsingar

Þvaglekabindi

Bindin eru fyrstu sinnar tegundar, mjög rakadræg og þægileg og án allra plasefna sem þú finnur í flestum slíkum vörum.

  • Án allra plastefna
  • Án allra ilmefna
  • Án allra litarefna og latex
  • Án klórs
  • Niðurbrjótanlegt og endurvinnanlegt
  • Hentar vel fyrir viðkvæma húð
Innihaldslýsing

Certified organic cotton, ecologically certified cellulose pulp, plant starch, non-toxic glue