Hreinlætisvörur
Rakstur
WILKINSON Classic/Double edge Blöð 10stk kk
Rakvélablöð í Wilkinsons Sword The Edger rakvélina
2.298 kr.
Vöruupplýsingar
Andlitið þitt á skilið okkar besta hefðbundna blautrakstur. Wilkinson Sword Barber’s Style tvíeggja blöðin eru hönnuð til að veita ótrúlega nákvæman og þægilegan rakstur – á þann hátt sem aðeins klassískur, hefðbundinn blautrakstur getur. Tvíeggja blöðin eru þrefalt húðuð fyrir aukinn styrk og endingu. Það er í raun ekkert sem jafnast á við hefðbundinn blautrakstur – og með Wilkinson Sword The Edger geturðu notið rakarastofu tilfinningarinnar heima hjá þér!


