Hoppa yfir valmynd
Hreinlætisvörur

Kvenvörur

Multi Gyn Calming Cream 50g

4.398 kr.

Vöruupplýsingar

Multi-Gyn CalmingCream slær hratt á óþægindi og róar erta húð á kynfærasvæði. • Sefar og verndar erta húð, slær hratt á kláða • Styrkir varnarlag húðarinnar • Kremið ertir ekki og er án ilmefna • Hentar til daglegrar notkunar • Aðeins til notkunar útvortis á húð. Erting, kláði og þurrkur á kynfærasvæði getur orsakast af ýmsum ástæðum eins og eftir rakstur eða vaxmeðferð, vegna fatnaðar, svita eða notkunar á ýmsum sápuefnum. Kremið má nota samhliða öðrum meðferðarvörum eins og: Actigel við bakteríusýkingu, FloraPlus við sveppasýkingu og LiquiGel við leggangaþurrki.