
Húðvörur
Serum, olíur og ávaxtasýrur
Neutrogena Retinol Boost Intensive Nightserum 30ml
Áhrifaríkt og þétt retinol næturserum sem nærir húðina einstaklega vel yfir nóttina. Serumið inniheldur hreint retinol sem hjálpar til við að jafna húðina og vinnur á sýnlegum öldrunarmerkjum.
4.898 kr.
Vöruupplýsingar
"Áhrifaríkt og þétt retinol næturserum sem nærir húðina einstaklega vel yfir nóttina. Serumið inniheldur hreint retinol sem hjálpar til við að jafna húðina og vinnur á sýnlegum öldrunarmerkjum. Húðin verður mýkri, heilbrigðari og þéttari. Það er vísindalega sannað að Retinol (A-vítamín) örvar kollagen framleiðslu húðarinnar og verndar húðina gegn frekari skemmdum. Forðist snertingu við augu. Notaðu alltaf sólarvörn með Retinoli. "
Notkun
Settu 4-5 dropa á andlitið á kvöldin. Notaðu fingurgómana til að nudda varlega yfir andlitið í hringlaga hreyfingum. Hristið fyrir notkun.
Innihaldslýsing
"Isohexadecane, Dicaprylyl Carbonate, PPG-15 Stearyl Ether, Pentaerythrityl Tetraethylhexanoate, Triethyl Citrate, Caprylic/Capric Triglyceride, Retinol, Glycine Soja Oil, Bisabolol, BHT, Tocopherol, Tocopheryl Acetate."