
Vöruupplýsingar
Ofurlétt húðkrem sem gengur hratt inn og gefur húðinni raka í allt að 24 tíma, með léttri áferð og nærandi innihaldsefnum
Notkun
Má nota daglega, nuddið í hringlaga hreifingum á allan kroppinn.
Innihaldslýsing
Aqua, Glycerin, Isopropyl Palmitate, Cetyl Alcohol, Glyceryl Stearate Citrate, Butyrospermum Parkii Butter, Helianthus Annuus Seed Oil, Panthenol, Pantolactone, Caprylyl Glycol, Hydroxypropyl Starch Phosphate, Xanthan Gum, Hydroxyacetophenone, Ethylhexylglycerin, Phenoxyethanol, Sodium Citrate, Citric Acid, Parfum