Hoppa yfir valmynd
Húðvörur

Handáburður

Aveeno Skin Relief Moisturising Hand Cream 75ml

Aveeno Skin Relief handáburður er rakagefandi og róar þurrar og viðkvæmar hendur. Hann klístrast ekki og frásogast hratt inn í húðina.

1.498 kr.

Vöruupplýsingar

"Aveeno Skin Relief handáburður er rakagefandi og róar þurrar og viðkvæmar hendur. Hann klístrast ekki og frásogast hratt inn í húðina.

Aveeno® er þróað í samvinnu við húðsjúkdómalækna. Vörurnar eru fyrir þurra/mjög þurra og viðkvæma húð, einnig húð sem er viðkvæm fyrir kláða og exemi.

Allar vörurnar innihalda einstaka forlífsgerla (e.prebiotic) blöndu sem inniheldur fínmalaða hafra, hafraolíu og hafraþykkni. Forlífsgerlar Aveeno stuðla að heilbrigðri húð frá fyrsta degi með því að örva vöxt góðra eða vinveittra baktería í náttúrulegri örveruflóru húðarinnar."

Innihaldslýsing

[PR-001331] Aqua, Glycerin, Distearyldimonium Chloride, Petrolatum, Isopropyl Palmitate, Cetyl Alcohol, Dimethicone, Avena Sativa Kernel (Oat) Flour, Avena Sativa Kernel (Oat) Oil, Avena Sativa Kernel (Oat) Extract, Butyrospermum Parkii Butter, Steareth-20, Sodium Chloride, BHT, Potassium Sorbate, Benzyl Alcohol.