
Vöruupplýsingar
Gel krem sem hentar einstaklingum með viðkvæma húð sem myndar bólur, fílapensla og ör. Tilvalið fyrir fólk sem er í húðmeðferð gegn bólnum Kemur í veg fyrir roða og útrýmir bólum Innan tveggja daga á að sjást munur á bólum, fílapenslum og örum!
Gel áferð sem klístrast ekki neitt og skilur enga fitu eða glans eftir Hentar húð sem er viðkvæm og með bólum Fyrir fullorðnir og börn eldri en 10 ára Hentar vel sem farðagrunnur Ekki ofnæmisvaldandi 8 klst raki Dregur úr roða og ertingu EINKALEYFIÐ OG VIRK INNIHALDSEFNI: FLUIDACTIVTM FluidactivTM patent stýrir líffræðilegum gæðum af húðfitu og kemur í veg fyrir stíflaðar húðholur og myndun bóla. Húðin er endurbætt, samstundis. Önnur virk innihaldsefni: ● Minnkar húðholur, útrýmir bólum og örum : Salisylic acid 1,8% (BHA) + Malic acid ester 10% ● Heldur húðfitu í jafnvægi : Malic acid ester ● Gefur raka : glycerin DAFTM blandan eykur þolmörk viðkvæmustu húðarinnar.
Notkun
Berið á hreina húðina kvölds og morgna
Innihaldslýsing
AQUA/WATER/EAU, DI-C12-13 ALKYL MALATE, PROPANEDIOL, PROPYLHEPTYL CAPRYLATE, GLYCERIN, SALICYLIC ACID, SODIUM POLYACRYLOYLDIMETHYL TAURATE, ARACHIDYL ALCOHOL, DIMETHICONE, CETEARYL ALCOHOL, BEHENYL ALCOHOL, COCO-GLUCOSIDE, ARACHIDYL GLUCOSIDE, SODIUM HYDROXIDE, SODIUM CITRATE, CHONDRUS CRISPUS EXTRACT, MANNITOL, PROPYL GALLATE, XYLITOL, RHAMNOSE, SODIUM METABISULFITE, TOCOPHEROL, FRAGRANCE (PARFUM). [BI 2045]