
Vöruupplýsingar
L-Mesitran Soft er bakteríueyðandi sáragel sem inniheldur 40% lækningahunang, lanolin (ofnæmisprófað), PEG og andoxunarefni (C- og E-vítamín). Sáragelið er hægt að nota á öll yfirborðssár og djúp sár.
L-Mesitran Soft er bakteríueyðandi sáragel sem inniheldur 40% lækningahunang, lanolin (ofnæmisprófað), PEG og andoxunarefni (C- og E-vítamín). Sáragelið er hægt að nota á öll yfirborðssár og djúp sár.