Hoppa yfir valmynd
Húðvörur

Andlitskrem

BIODERMA Photoderm Nude Mineral SPF50 40ml

Sólarvörn með lit fyrir olíukennda til blandaða húðgerðar til daglegrar notkunar.

4.398 kr.

Vöruupplýsingar

Sólarvörn með lit fyrir olíukennda til blandaða húðgerðar til daglegrar notkunar.

KLÍNISK EINKENNI: Blönduð til olíukennd húð einkennist af húðfitu annað hvort á T-svæðinu (blönduð) eða yfir öllu andlitinu (olíukennd húð). Þessi klínísku einkenni eru glans, dauft yfirbragð og oft víkkaðar húðholur.

HVAÐ GERIR VARAN: Með SUN ACTIVE DEFENSE, háþróaða innihaldsefninu, styrkir það húðina gegn UVA geislum. Varan veitir mikla vörn gegn skaðlegum áhrifum UV geisla (sólbruna og sólaróþol). Varan inniheldur einstaka blöndu af UV síu og einkaleyfis verndaða vörn gegn húðinni (Ectoin + Mannitol) sem bætir getu húðarinnar við að verja sig og halda langvarandi vörn gegn sólarljósi

Sólarvörnin veitir fulla þekju en er ultra létt og mattar húðina í allt að 8 klst.

VIRK INNIHALDSEFNI: SUN ACTIVE DEFENSE FLUIDACTIVTM PATENT.

MEIRA: Extra mjúk áferð, 100% mineral fibers 8 klst virkni Andlit og háls Fullrðnir og unglingar Olíu- og blönduð húðgerð Ekki ofnæmisvaldandi Mjög vatnsheld Klístrast ekkert Engin ilmefni

Notkun

Hristið vöruna mjög vel þangað til að formúlan hefur blandast alveg saman. Notist daglega eftir rakakrem.

Innihaldslýsing

ZINC OXIDE [NANO], DIMETHICONE, ISODODECANE, ISOSTEARYL ISOSTEARATE, BUTYROSPERMUM PARKII (SHEA) OIL, TITANIUM DIOXIDE [NANO], PROPYLHEPTYL CAPRYLATE, DIPROPYLENE GLYCOL, METHYL METHACRYLATE CROSSPOLYMER, SILICA, IRON OXIDES (CI 77492), POLYMETHYLSILSESQUIOXANE, AQUA/WATER/EAU, POLYHYDROXYSTEARIC ACID, HDI/TRIMETHYLOL HEXYLLACTONE CROSSPOLYMER, PEG-10 DIMETHICONE, POLYSILICONE-11, TRIETHOXYCAPRYLYLSILANE, SALICYLIC ACID, BUTYLENE GLYCOL, IRON OXIDES (CI 77491), IRON OXIDES (CI 77499), CAPRYLOYL GLYCINE, PROPYL GALLATE, HYDROGENATED LECITHIN, CAPRYLYL GLYCOL, DECYL GLUCOSIDE, ALUMINA, MAGNESIUM OXIDE, ECTOIN, MANNITOL, XYLITOL. [BI 740]