Húðvörur
Andlitskrem
Dr.Jart+ Cicapair Color Correct Treatment
Ljós grænt krem með Centella Asiatica sem geirir roða í húð samstundis óvirkann og jafnar húðlit. Gefur húðinni heilbrigt og náttúrulegt útlit. Þetta nýstárlega krem lagar sig að þínum húðlit og gerir roðann hlutlausan. Endurvekur heilbrigt útlit húðarinnar með líflegri og náttúrlegri áferð. Samsett með Níasínamíð og Tiger Grass (Centella Asiatica) Húðsjúkdómalækna prófað
Lykil innihaldsefni: Centella Asiatica: jurtalyf sem tígrisdýr í votlendi Asíu velta sér upp úr til að lækna sár sín Níasínamíð hjálpar til við að styrkja varnir húðarinnar
3.598 kr.
Vöruupplýsingar
Ljós grænt krem með Centella Asiatica sem gerir roða í húð samstundis óvirkann og jafnar húðlit. Gefur húðinni heilbrigt og náttúrulegt útlit. Þetta nýstárlega krem lagar sig að þínum húðlit og gerir roðann hlutlausan. Endurvekur heilbrigt útlit húðarinnar með líflegri og náttúrlegri áferð. Samsett með Níasínamíð og Tiger Grass (Centella Asiatica) Húðsjúkdómalækna prófað
Lykil innihaldsefni: Centella Asiatica: jurtalyf sem tígrisdýr í votlendi Asíu velta sér upp úr til að lækna sár sín Níasínamíð hjálpar til við að styrkja varnir húðarinnar"
Eftir eina notkun: +89% sögðu að húðin væri rakanærð
- 88% sögðu að roðinn hefði minnkað
- 83% sögðu að lýti og litabreytingar væru minna sjáanlegar
- 85% sögðu að húðin fengi líflegan og heilbrigðan ljóma
- 85% sögðu að húðliturinn væri jafn
*Neytendapróf á 109 konum strax eftir að hafa notað vöruna einu sinni
Notkun
Hitaðu lítið magn í höndunum og þrýstu síðan varlega á húðina og blandið því næst inn í húðina. Kremið mun breytast úr ljósgrænum lit í þinn húðlit. Berðu á hreina húðina. Má nota eitt og sér sem litaleiðrétting, hægt er að bera farða á eftir á fyrir meiri þekju.
Innihaldslýsing
AQUA, CYCLOPENTASILOXANE, CI 77891, DIMETHICONE, CAPRYLYL METHICONE, ETHYLHEXYL PALMITATE, GLYCERIN, LAURYL PEG-8 DIMETHICONE, OCTYLDODECANOL, PHENYL TRIMETHICONE, TRIETHYLHEXANOIN, BUTYLENE GLYCOL, CENTELLA ASIATICA EXTRACT, NIACINAMIDE, TRIDECYL TRIMELLITATE, TRIMETHYLSILOXYSILICATE, DISTEARDIMONIUM HECTORITE, 1,2-HEXANEDIOL, DIMETHICONE/VINYL DIMETHICONE CROSSPOLYMER, PEG-10 DIMETHICONE, PHYTOSTERYL/ISOSTEARYL/CETYL/STEARYL/BEHE NYL DIMER DILINOLEATE, VINYL DIMETHICONE/METHICONE SILSESQUIOXANE CROSSPOLYMER, CI 77491, GLYCERYL TRIBEHENATE/ISOSTEARATE/EICOSANDIOATE, MAGNESIUM SULFATE, CI 77492, HYDROGENATED COCO-GLYCERIDES, STEARIC ACID, ALUMINA, PANTHENOL, CERESIN, CI 77499, ETHYLCELLULOSE, CAPRYLYL GLYCOL, SYNTHETIC FLUORPHLOGOPITE, CI 77288, POLYVINYL ALCOHOL, ETHYLHEXYLGLYCERIN, MADECASSOSIDE, ADENOSINE, TRISODIUM ETHYLENEDIAMINE DISUCCINATE, TRIETHOXYCAPRYLYLSILANE, ERYNGIUM MARITIMUM CALLUS CULTURE FILTRATE, GLYCINE SOJA PEPTIDE, STREPTOCOCCUS THERMOPHILUS FERMENT, ALUMINUM HYDROXIDE, ASIATICOSIDE, HOUTTUYNIA CORDATA EXTRACT, ILEX AQUIFOLIUM LEAF EXTRACT, CENTELLA ASIATICA LEAF EXTRACT, ACHILLEA MILLEFOLIUM OIL, HEDERA HELIX EXTRACT, TOCOPHEROL, SILICA, CALCIUM CHLORIDE, ASIATIC ACID, MADECASSIC ACID Please be aware that ingredient lists may change or vary from time to time. Please refer to the ingredient list on the product package you receive for the most up to date list of ingredients.




