
Vöruupplýsingar
Sólarvörn fyrir andlit, hönnuð til að varna því að brúnir blettir af völdum sólar myndist auk þess að vinna á þeim sem fyrir eru. Inniheldur thiamidol sem er einkaleyfis verndað efni sérstaklega hannað til að berjast gegn brúnum blettum í húðinni.