Húðvörur
Andlitskrem
The Ordinary Natural Moisturizing Factors
Olíulaust rakakrem sem styður við náttúrulegan rakahjúp húðar. Rakakremið verndar ytra lag húðarinnar og gefur henni raka án þess að skilja eftir sig fitu
1.798 kr.
Vöruupplýsingar
Olíulaust rakakrem sem styður við náttúrulegan rakahjúp húðar. Rakakremið verndar ytra lag húðarinnar og gefur henni raka án þess að skilja eftir sig fitu. Kremið inniheldur meðal annars aminósýrur, hýalúrónsýrur, seramíða, sodium og glycerín. Með reglulegri notkun þá styrkir kremið varnarhjúp húðarinnar og húðin fyllist raka án þessa að verða fitug. Kremið veitir tafarlaus og varanleg áhrif. Hentar: Öllum húðgerðum.
Notkun
Berið kremið á eftir serumi eins oft og þarf til að fá húðina mjúka.
Innihaldslýsing
Aqua (Water). Caprylic/Capric Triglyceride. Cetyl Alcohol. Propanediol. Stearyl Alcohol. Glycerin. Sodium Hyaluronate. Arginine. Aspartic Acid. Glycine. Alanine. Serine. Valine. Isoleucine. Proline. Threonine. Histidine. Phenylalanine. Glucose. Maltose. Fructose. Trehalose. Sodium PCA. PCA. Sodium Lactate. Urea. Allantoin. Linoleic Acid. Oleic Acid. Phytosteryl Canola Glycerides. Palmitic Acid. Stearic Acid. Lecithin. Triolein. Tocopherol. Carbomer. Isoceteth-20. Polysorbate 60. Sodium Chloride. Citric Acid. Trisodium Ethylenediamine Disuccinate. Pentylene Glycol. Triethanolamine. Sodium Hydroxide. Phenoxyethanol. Chlorphenesin.




