Hoppa yfir valmynd
Húðvörur

Serum, olíur og ávaxtasýrur

The Ordinary Soothing & Barrier Support Serum 30ml

Soothing & Barrier Support Serum er margþætt serum sem miðar á það að draga úr ertingu húðarinnar. Serumið hjálpar til við að styrkja náttúrulegan rakahjúp húðarinnar á aðeins 2 klst og eykur raka húðarinnar strax um 86%! Á sama tíma róast dregur serumið úr roða og ertingu og tillfining húðarinnar verður þæginleg

4.198 kr.

Vöruupplýsingar

Soothing & Barrier Support Serum er margþætt serum sem miðar á það að draga úr ertingu húðarinnar. Serumið hjálpar til við að styrkja náttúrulegan rakahjúp húðarinnar á aðeins 2 klst og eykur raka húðarinnar strax um 86%! Á sama tíma róast dregur serumið úr roða og ertingu og tillfining húðarinnar verður þæginleg Samhliða því að endurnýja og styrkja náttúrulegan rakahjúp húðarinnar bætir serumið ójafna áferð og sléttir húðina. Serumið inniheldur mörg vítamín, lípíð og plöntutækni (e. Phytotechnologies) og hentar öllum húðgerðum – þar á meðal viðkvæmri húð!

8 lykilhlutverk:

Vitamin B12: Styður við náttúrulegan rakahjúp með því að draga úr þurrki og ertingu, einnig gefur það seruminu fallegan bleikan lit!

Gallic Acid Derivatives: Blanda af 3 virkum gallín-sýrum (própýlgallats, gallýlglúkósíðs og epigallocatechin gallýlglúkósíðs (EGCG)). Hjálpar til við að róa óþægini í húð og dregur úr roða sem myndast vegna utanaðkomand áhrifum

Bisabolol: Dregur úr roða

Soothing Complex: Kemur í veg fyrir að húðin verði þurr

Ceramide Complex: Keramíð úr plöntum (sphingolipids and phospholipids) gerir húðina meiri meðtækilegri fyrir raka

2% Niacinamide Hjálpar húðinni við að stuðla að meiri raka

Sugar-based hydrators: Veitir langvarandi raka og hjálpar húðinni að styðja við rakahjúp húðarinnar.

Centella Asiatica Phytotechnologies: Einangruð þrí-peptíð asiaticoside, madecassic sýra og asiatic sýra – sem kemur frá Centella Asiatica (Gotu Kola) hjálpa til við að vernda húðina gegn ytri streituvaldandi ertandi efnum.

*Rannsóknir sýndu: Endurnýjar og styrkir náttúrulegan rakahjúp húðarinnar Eykur raka húðarinnar strax um 86% Veitir raka allan daginn Dregur úr roða Dregur úr fínum línum og gerir húðina sléttari

*Rannsóknin var gerð á 23 konum sem notuðu serumið aðeins einu sinni **Rannsóknin var gerð á 34 fólki sem notaði serum tvisvar sinnum á dag í 6 vikur.

Notkun

Berið nokkra dropa á andlitið bæði kvölds og morgna

Innihaldslýsing

Aqua (Water), Propanediol, Isodecyl Neopentanoate, Pentylene Glycol, Niacinamide, Hexyldecanol, Cetearyl Alcohol, Xylitylglucoside, Ceteth-20 Phosphate, Anhydroxylitol, Ethyl Linoleate, Asiaticoside, Asiatic Acid, Madecassic Acid, Naringenin, Cyanocobalamin, Panthenyl Triacetate, 4-t-Butylcyclohexanol, Hydroxyphenyl Propamidobenzoic Acid, Cetylhydroxyproline Palmitamide, Bisabolol, Brassica Campestris Sterols, Sphingolipids, Phospholipids, Epigallocatechin Gallatyl Glucoside, Gallyl Glucoside, Propyl Gallate, Xylitol, Zingiber Officinale Root Extract, Stearic Acid, Dicetyl Phosphate, Isoceteth-20, Xanthan Gum, Trisodium Ethylenediamine Disuccinate, Tocopherol, Dehydroacetic Acid, p-Anisic Acid, Phytic Acid, Sodium Phytate, Sodium Citrate, Sodium Hydroxide, Benzyl Alcohol, Ethylhexylglycerin, Phenoxyethanol, Chlorphenesin.