Húðvörur
Augnkrem og augnserum
ChitoCare beauty Anti-Aging Eye Cream 20ml
Augnkrem sem frískar húðina með þrefaldri virkni sem eykur stinnleika og teygjanleika húðar og dregur úr sýnileika hrukka, bauga og þrota. Augnkremið er auðugt af öflugum andoxunarefnum, rakagefandi sjávarkítósani og hýalúronsýru sem bætir áferð húðarinnar, eykur raka og minnkar sýnileika fínna lína og hrukka. Fyrir bjartari, sléttari og stinnari húð og vel hvílt útlit.
16.398 kr.
Vöruupplýsingar
Augnkrem sem frískar húðina með þrefaldri virkni sem eykur stinnleika og teygjanleika húðar og dregur úr sýnileika hrukka, bauga og þrota. Augnkremið er auðugt af öflugum andoxunarefnum, rakagefandi sjávarkítósani og hýalúronsýru sem bætir áferð húðarinnar, eykur raka og minnkar sýnileika fínna lína og hrukka. Fyrir bjartari, sléttari og stinnari húð og vel hvílt útlit.
ChitoCare Repair er einstakt einkaleyfisvarið komplex með andoxunarvirkni sem stuðlar að endurnýjun húðarinnar, viðheldur raka, verndar og seinkar öldrunareinkennum. Það inniheldur hágæða, náttúrulegt sjávarkítósan sem er filmumyndandi líffjölliða framleidd með umhverfisvænni, einkaleyfisvarinni aðferð.
Natural vottun, Fragrance free
Notkun
Fyrir allar húðgerðir. Notið kvölds og morgna eftir hreinsun og áður en andlitskrem er borið á. Berðu magn af augnkremi á stærð við baun á hreinan fingurgóm. Dreyptu kreminu varlega á svæðið undir augunum. Byrjaðu frá innra horninu og vinndu þig út, að augabrúninni og efra augnlokssvæðinu. Sléttu kremið með litlum hringlaga hreyfingum þar til það hefur dreifst jafnt.

