Hoppa yfir valmynd
Húðvörur

Baðvörur

CLEANLOGIC Massaging Dry Body Brush

Þurrbursti með innbyggðum nuddhnúðum sem örva blóðflæði og sogæðarennsli með djúpri en mildri þurrburstun.

3.498 kr.

Vöruupplýsingar

Þurrbursti með innbyggðum nuddhnúðum sem örva blóðflæði og sogæðarennsli með djúpri en mildri þurrburstun. Hreinsar dauðar húðfrumur og þéttir og styrkir húðina.

Notkun

Notaðu hringlaga hreyfingar, byrjaðu á iljunum og burstaðu alltaf í átt að hjartanu nema fyrir bakið er best að vinna frá hálsi og niður. Hægt er að nota burstann áður en þú ferð í sturtu eða í sturtunni.