
Vöruupplýsingar
Þurrbursti með innbyggðum nuddhnúðum sem örva blóðflæði og sogæðarennsli með djúpri en mildri þurrburstun. Hreinsar dauðar húðfrumur og þéttir og styrkir húðina.
Notkun
Notaðu hringlaga hreyfingar, byrjaðu á iljunum og burstaðu alltaf í átt að hjartanu nema fyrir bakið er best að vinna frá hálsi og niður. Hægt er að nota burstann áður en þú ferð í sturtu eða í sturtunni.