Hoppa yfir valmynd
Húðvörur

Sólarvörn

DECUBAL Sun lotion SPF30 180ml

Ofnæmisvottað Prófað á viðkvæmri og þurri húð Án ilmefna og alkóhóls SPF 30 og SPF 50+ fyrir líkama og andlit Hentar fyrir alla fjölskylduna Veitir raka, sefar og verndar húðina Laust við fituga áferð Klínískar rannsóknir sýna fram á 24 klst rakagefandi áhrif Byggt á ýtarlegum rannsóknum Vandlega valin innihaldsefni Með EcoSun Pass samþykkt af BASF Vegan og vatnshelt

5.898 kr.

Vöruupplýsingar

Verndandi og rakagefandi sólarvörn með E-vítamíni, andoxunarefni sem hjálpa til við að endurbyggja varnir húðarinnar. Inniheldur sefandi repjuolíu og rakagefandi inósítól. Decubal sun lotion SPF 30 verndar og mýkir þurra og viðkvæma húð.

Öflug og breiðvirk sólarvörn fyrir þurra og viðkvæma húð Verndar bæði gegn UVB og UVA geislum Veitir hröð og langvarandi rakagefandi áhrif Prófað á viðkvæma húð Klínískar rannsóknir sýna fram á 24 klst. rakagefandi áhif á þurra og atópíska húð Vatnsheld Án ilmefna og alkóhóls Ofnæmisprófað og EcoSun Pass samþykkt