
Vöruupplýsingar
Þessi maski vinnur sína næturvinnu! Formúlan veitir samstundis mikinn raka, mýkir og gefur húðinni einstakan ljóma. Á 1 klst hjálpar varan við að endurnýja varnarhjúp húðarinnar svo húðin viðhaldi raka lengur. Formúlan fer hratt inní húðina.
Hentar rakaþurri húð
Notkun
Berið þunnt og jafnt lag á húðina sem seinasta skrefið í þinni húðrútínu. Hreinsið af morguninn eftir
Innihaldslýsing
WATER\AQUA\EAU, BUTYLENE GLYCOL, GLYCERIN, LIMNANTHES ALBA (MEADOWFOAM) SEED OIL, BETAINE, PANTHENOL, POLYGLYCERYL-3 METHYLGLUCOSE DISTEARATE, 1,2-HEXANEDIOL, GLYCERYL GLUCOSIDE, SACCHARIDE ISOMERATE, GLYCERYL CAPRYLATE, CAPRYLYL GLYCOL, SODIUM HYALURONATE, ETHYLHEXYLGLYCERIN, ADENOSINE, TROMETHAMINE, CARBOMER, XANTHAN GUM, ACRYLATES/C10-30 ALKYL ACRYLATE CROSSPOLYMER, CITRIC ACID, GLYCERYL STEARATE, SODIUM CITRATE Please be aware that ingredient lists may change or vary from time to time. Please refer to the ingredient list on the product package you receive for the most up to date list of ingredients.