Húðvörur
Augnkrem og augnserum
VICHY Liftactive B3 Augnkrem 15ml
Liftactiv Collagen Specialist Eyecare er háþróað augnkrem sem vinnur á ummerkjum öldrunar í kringum augun og veitir húðinni ferskan ljóma. Augnkremið dregur úr þungum augnlokum, hrukkum og dökkum línum á augnsvæðinu. Kremið er prófað á viðkvæmri húð undir eftirliti húð- og augnlækna.
7.598 kr.
Vöruupplýsingar
Liftactiv Collagen Specialist Eyecare er háþróað augnkrem sem vinnur á ummerkjum öldrunar í kringum augun og veitir húðinni ferskan ljóma. Augnkremið dregur úr þungum augnlokum, hrukkum og dökkum línum á augnsvæðinu. Inniheldur Pro Collagen peptíð, Níasínamíð og C-vítamín afleiðu. Pro Collagen peptíð sem dregur úr öldrunarmerkjum sem koma til vegna taps á kollageni í húðinni og veitir húðinni aukinn teykjanleika, þéttleika og veitir henni aukinn ljóma. Níasínamín B3 vítamín hjálpar til við að draga úr fínum línum og hrukkum. C- vítamín gefur húðinni fallegan ljóma. Kremið er prófað á viðkvæmri húð undir eftirliti húð- og augnlækna.
Notkun
Berist á hreina húð í kringum augun.
Innihaldslýsing
689168 16 - INGREDIENTS: AQUA / WATER / EAU • GLYCERIN • DIMETHICONE • HYDROXYPROPYL TETRAHYDROPYRANTRIOL • ISONONYL ISONONANOATE • NIACINAMIDE • ALCOHOL DENAT. • CETYL ALCOHOL • GLYCERYL STEARATE • PEG-100 STEARATE • BUTYLENE GLYCOL • ASCORBYL GLUCOSIDE • BORON NITRIDE • PROPYLENE GLYCOL • DIMETHICONE/VINYL DIMETHICONE CROSSPOLYMER • AMMONIUM POLYACRYLOYLDIMETHYL TAURATE • STEARIC ACID • TRIETHANOLAMINE • PALMITIC ACID • CAFFEINE • SODIUM CITRATE • HYDROXYACETOPHENONE • TOCOPHERYL ACETATE • XANTHAN GUM • TRISODIUM ETHYLENEDIAMINE DISUCCINATE • CAPRYLOYL SALICYLIC ACID • DEXTRIN • CARBOMER • SODIUM LACTATE • MYRISTIC ACID • CITRIC ACID • CAPRYLYL GLYCOL • POLYSORBATE 20 • SORBITOL • VACCINIUM MYRTILLUS FRUIT EXTRACT • OXOTHIAZOLIDINECARBOXYLIC ACID • PENTYLENE GLYCOL • HYDROLYZED RICE PROTEIN • EPERUA FALCATA BARK EXTRACT • ACETYL TETRAPEPTIDE-9 • PALMITOYL TRIPEPTIDE-1 • PALMITOYL TETRAPEPTIDE-7 (F.I.L. N70032534/1).


