
Húðvörur
Andlitshreinsun
BIODERMA Sensibio H20 500ml
Andlits og farðahreinsir micellar vatn með ferskri áferð. Hentar fyrir allar húðtýpur með viðkvæma, erta og ofnæmisgjarna húð. Hentar unglingum og fullorðnum. Má nota á allt andlit og augu.
3.298 kr.
Vöruupplýsingar
Micellar vatn sem hreinsar farða og húð. Einstaklega mild formúla með ferskri áferð sem nota má á andlit og augu. Hentar öllum húðgerðum , líka þeim allra viðkvæmustu með erta og ofnæmisgjarna húð. Er ekki ofnæmisvaldandi og ertir ekki augu, er lyktarlaust, paraben free, þarf ekki að skola af og er prófað af húðlæknum. Hentar einnig til hreinsunar fyrir og eftir húðmeðferðir gerðar af læknum og snyrtifræðingum.
Notkun
Morgni og kvölds - 7 daga kvölds. Step1: Bleittu bómul með Sensibio H2O. Skref 2: Hreinsaðu farða og eða húðina og augun. Skref 3: Fyrir mikla förðun eða endingargóða, leyfðu bómilinum að sitja á augnlokkunum í nokkrar sekúndur. Skref 4: Ekki gleyma hálsinum. Skref 5: Ekki þörf að skola. Skref 6: Notaðu Sensibio Lotion
Innihaldslýsing
AQUA/WATER/EAU, PEG-6 CAPRYLIC/CAPRIC GLYCERIDES, FRUCTOOLIGOSACCHARIDES, MANNITOL, XYLITOL, RHAMNOSE, CUCUMIS SATIVUS (CUCUMBER) FRUIT EXTRACT, PROPYLENE GLYCOL, CETRIMONIUM BROMIDE, DISODIUM EDTA.