Vöruupplýsingar
Djúpnærandi fótakrem sem veitir mikinn raka og róar þurra, skemmda og sprungna húð. Inniheldur 40% glýserín sem veitir mikinn raka og viðheldur rakastigi húðarinnar auk Centella Asiatica sem er öflug andoxunarplanta og hefur margvíslega viðgerðareiginleika. Varan er þróuð með húðsjúkdómalæknum og hentar viðkvæmri húð.
Innihaldslýsing
Glycerin, Aqua, Cetearyl Alcohol, Caprylic/Capric Triglyceride, Dimethicone, Sodium Cetearyl Sulfate, Panthenol, Caprylyl Glycol, Ethylhexylglycerin, Parfum, Butylene Glycol, Palmitic Acid, Stearic Acid, Citric Acid, Disodium Phosphate, Potassium Phosphate, Centella Asiatica Extract, Tocopherol


