Hoppa yfir valmynd
Húðvörur

Bóluvörur

Hero Mighty Patch The Original

Bóluplástur sem dregur úr sýnileika bólu á 6-8 klst.

1.848 kr.

Vöruupplýsingar

Mighty Patch Original bóluplásturinn er úr hydrocolloid, mildu geli semdregur í sig vökva og óhreinindi. Plásturinn verndar svæðið einnig frásnertingu og bakteríum og styður við græðandi umhverfi.Hentar öllum húðtýpum, er öruggt fyrir viðkvæma húð og veldur ekkiertingu. Original plásturinn er fullkomin yfir nótt - dregur úr sýnileika bólu á 6-8 klst

Notkun

Fylgið leiðbeiningum

Innihaldslýsing

Hydrocolloid