Hoppa yfir valmynd
Húðvörur

Andlitskrem

Eucerin Urea Repair Day Face Cream 5% Urea 50ml

Rakagefandi dagkrem með karbamíd sem gefur slétta og mjúka húð

3.298 kr.

Vöruupplýsingar

Rakagefandi dagkrem sem gefur mikinn raka strax,Veitir strax, dregur úr spennutilfinningu í andliti. Fyrir áberandi sléttari og mýkri húð. Frásogast hratt. Dagkrem með karbamíd henta afar vel fyrir þurra til mjög þurra húð, gefur húðinni bæði næringu og raka og dregur úr óþægilegri spennutilfinningu í andliti eins og húðin sé strekkt. Gróf, þurr húð verður áberandi sléttari og mýkri aftur.

Notkun

berist á hreina húð á andliti og hálsi og nuddið valega inn.

Innihaldslýsing

Aqua, Glycerin, Urea, Cetyl Alcohol, Caprylic/Capric Triglyceride, Pentaerythrityl Tetraisostearate, Triisostearin, Sodium Lactate, Glyceryl Stearate, Arginine HCL, Dimethicone, Potassium Cetyl Phosphate, Xanthan Gum, Biosaccharide Gum-1, Lactic Acid, 1,2-Hexanediol, Phenoxyethanol