Húðvörur
Handáburður
Working Hands Exem krem 57g
Working Hands Exem krem er steralaust handkrem sem er sérstaklega hannað til að meðhöndla exem og húð sem er mjög þurr.
3.398 kr.
Vöruupplýsingar
Working Hands Exem krem er steralaust handkrem sem er sérstaklega hannað til að meðhöndla exem og húð sem er mjög þurr. Virkar gegn kláða, rauðri húð,húð flögnun og sprungni húð af völdum exems. Læsir raka inní húðinni sem gefur henni samstundis næringu. Skilur húðina eftir mjúka og þægilega, sýnilegur árangur innan fárra daga.
Notkun
Berið á þurr svæði eftir þörfum til að draga úr einkennum exemis. Notið reglulega til að viðhalda raka húðar og koma í veg fyrir þurrk. Fullkomið fyrir viðkvæma húð, veitir milda og áhrifaríka umönnun.
Innihaldslýsing
Aqua, Glycerin, Cetyl Alcohol, Isopropyl Myristate, Dimethicone, Aluminum Starch Octenylsuccinate, Avena Sativa Kernel Flour, Cetearyl Alcohol, Ceteareth-20, Polysilicone-ll, Butyrospermum Parkii Butter, Distearyldimonium Chloride, Panthenol, Allantoin, 1,2-Hexanediol, Caprylyl Glycol, Glyceryl Stearate, PEG-100 Stearate, Caesalpinia Spinosa Gum, Polyquaternium-10, Beeswax, Bisabolol, Disodium EDTA, Laureth-12, Phenoxyethanol, Laureth-4, Laureth-23, Zingiber Officinale Root Extract, Ethylhexylglycerin, Farnesol.

