Hoppa yfir valmynd
Húðvörur

Varasalvar

DECUBAL Sun Varasalvi SPF30 10ml

Decubal Sun varasalvi með SPF 30

2.398 kr.

Vöruupplýsingar

Nærandi varasalvi sem endurbyggir, gefur raka og mýkir þurrar varir ásamt því að veita mikla vörn gegn UVB/UVA geislum. 10ml.

Breiðvirk UVB/UVA vörn fyrir varnirnar Klínískt sannað að veiti hröð og langvarandi (48 klst.) rakagefandi áhrif Endurbyggir, verndar og nærir varirnar Prófað á húð Litlar líkur á ofnæmisviðbrögðum (hypoallergenic) Án ilmefna Vatnsfrítt Eco sun pass samþykkt, sem tryggir að sólarvörnin er bæði áhrifarík og umhverfisvæn Notkun: Berið ríkulegt magn á varirnar áður en farið er í sólarljós. Berið reglulega á til að viðhalda vörninni.

Inniheldur meðal annars Shea butter, býflugnavax og E-vítamín

Ath. Lágmarkaðu sólarljós þar sem sólarvarnir veita ekki 100% vörn. Haldið litlum börnum frá sólarljósi.