Hoppa yfir valmynd
Húðvörur

Serum, olíur og ávaxtasýrur

The Ordinary GF 15% Solution 30ml

GF 15% Solution hjálpar til við að lágmarka og gera við sjáanlegar húðskemmdir og endurnýja húðina og á andliti og hálsi. Þetta serum inniheldur fjóra mikilvæga þætti.

3.798 kr.

Vöruupplýsingar

GF 15% serum vinnur á fjórum mikilvægum þáttum:

  1. Fínar línur og hrukkur: GF 15% hjálpar til við að endurnýja útlit húðarinnar með því að draga úr útliti fínna lína og hrukka, þar á meðan krákufætur, ennislínur og broslínur.
  2. Tap á teygjanleika: GF 15% hjálpar til við að þétta teygjanleika húðarinnar og dregur því úr slappri húð. Kjálkalínan verður skilgreindari.
  3. Gróf áferð: GF 15% hjálpar til við að gera grófa húð sléttari og jafnari.
  4. Líflaus húð: GF 15% stuðlar að ljóma og gerir húðina geislandi
Notkun

Berið nokkra dropa á andlitið kvölds og morgna.

Innihaldslýsing

Aqua/Water/Eau, Butylene Glycol, Nicotiana Benthamiana Hexapeptide-40 sh-Oligopeptide-1, Nicotiana Benthamiana Hexapeptide-40 sh-Polypeptide-76, Nicotiana Benthamiana Octapeptide-30 sh-Oligopeptide-2, Sclerotium Gum, Glycerin, Trisodium Ethylenediamine Disuccinate, Citric Acid, Sodium Citrate, Phenoxyethanol, Chlorphenesin.