Hoppa yfir valmynd
Húðvörur

Sólarvörn

Dr.Jart+ Priming Sun Stick SPF30 19g

Gegnsætt, létt sólarvarnar stifti með SPF30 og hýalúronic sýru sem hægt er að nota bæði undir og yfir farða. Verndar, gefur raka og gerir svitaholur minni.

4.898 kr.

Vöruupplýsingar

Gegnsætt, létt sólarvarnar stifti með SPF30 og hýalúronic sýru sem hægt er að nota bæði undir og yfir farða. Verndar, gefur raka og gerir svitaholur minni.

-Gefur raka allan daginn -Minnkar sýnileika húðhola samstundis -Jafnar áferð húðarinn samstundis -Dregur úr húðolíu

Hvað gerir vöruna sérstaka:

Þessi gegnsæja, ofur létta sólarvörn hefur áferð sem aðeins kóresk nýsköpun getur skilað. Það skilur ekki eftir neinar hvítar rákir, klístrast ekkert né myndar olíuáferð! Þessi gegnsæja, matta áferð er hönnuð til að grunna húðina og geta auðveldlega sett aftur sólarvörn á, jafnvel yfir farða, yfir allan daginn! Prófað af húðsjúkdómalæknum, ilmefnalaust og hentar viðkvæmri, þurri og feitri húð

Notkun

Berið jafnt lag á andlitið 15 mínútum áður en farið er út í sólina. Berið af vild yfir daginn, jafnvel yfir farða!

Innihaldslýsing

DIMETHICONE, SYNTHETIC WAX, ISOEICOSANE, SILICA, HOMOSALATE, OCTOCRYLENE, DIETHYLHEXYL CARBONATE, ETHYLHEXYL SALICYLATE, DIISOSTEARYL MALATE, BUTYLOCTYL SALICYLATE, PHENYLPROPYLDIMETHYLSILOXYSILICATE, BUTYL METHOXYDIBENZOYLMETHANE, ISONONYL ISONONANOATE, PHENETHYL BENZOATE, CERESIN, SYNTHETIC FLUORPHLOGOPITE, DIMETHICONE/VINYL DIMETHICONE CROSSPOLYMER, BIS-BEHENYL/ISOSTEARYL/ PHYTOSTERYL DIMER DILINOLEYL DIMER DILINOLEATE, ETHYLENE/ PROPYLENE COPOLYMER, CAMELINA SATIVA SEED OIL, RICINUS COMMUNIS (CASTOR) SEED OIL, BRASSICA CAMPESTRIS (RAPESEED) SEED OIL, HYALURONIC ACID, HYDROGENATED CASTOR OIL, OPUNTIA FICUS-INDICA FLOWER EXTRACT, THYMUS VULGARIS (THYME) FLOWER/LEAF/STEM EXTRACT, AVENA SATIVA (OAT) KERNEL EXTRACT, SILICA DIMETHYL SILYLATE, DIMETHICONE CROSSPOLYMER, TOCOPHEROL · Please be aware that ingredient lists may change or vary from time to time. Please refer to the ingredient list on the product package you receive for the most up to date list of ingredients.