Hoppa yfir valmynd
Húðvörur

Sólarvörn

Bondi Sands SC SPF50+ FF Face Lotion 75ml

Andlits sólarvörn sem er ilmefnalaus, veitir góða vörn gegn UVA og UVB geislum, vatnsheld formúla sem er létt, fer hratt inní húðina og skilur ekki eftir sig hvítar rákir og húðin verður ekki feit.

2.898 kr.

Vöruupplýsingar

Sumarið er komið! Njóttu sólríkra daga að hætti Bondi Sands með Fragrance Free SPF 50+ Face Lotion. Andlits sólarvörn sem er ilmefnalaus, veitir góða vörn gegn UVA og UVB geislum, vatnsheld formúla sem er létt, fer hratt inní húðina og skilur ekki eftir sig hvítar rákir og húðin verður ekki feit. Gefur allt að 72 klukkustunda raka, formúlan inniheldur Aloe Vera og E-vítamín sem veita húðinni djúpan og góðan raka. Hægt að nota eina og sér eða undir förðunarvörur. Prófuð undir eftirliti húðlækna. Hentar viðkvæmrihúð Non-comedogenic - stíflar ekki húðina. Er ilmefna og súlfat laus. Hefur ekki skaðleg áhrif á kóralrif.

Notkun

Skref 1: Hristið vel fyrir notkun Skref 2: Berið jafnt lag yfir allt andlitið og háls, 15-20 mínútum áður en þú ferð út Skref 3: Berið aftur á andlitið á 2 klukkutíma fresti eða oftar.

Innihaldslýsing

AQUA (WATER), C12-15 ALKYL BENZOATE, CERA ALBA (BEESWAX), OCTOCRYLENE, 4-METHYLBENZYLIDENE CAMPHOR, BUTYL METHOXYDIBENZOYLMETHANE, ETHYLHEXYL TRIAZONE, PEG-15 COCAMINE, HYDROXYACETOPHENONE, SACCHARIDE ISOMERATE, PEG-40 STEARATE, BENZYL ALCOHOL, PHENOXYETHANOL, HYDROXYETHYLCELLULOSE, CARBOMER, TRIETHANOLAMINE, SODIUM CITRATE, CITRIC ACID, TOCOPHERYL ACETATE, ALOE BARBADENSIS LEAF JUICE.