
Vöruupplýsingar
Sumarið er komið! Njóttu sólríkra daga að hætti Bondi Sands með Fragrance Free SPF 50+ Body Lotion. Sólarvörn sem er ilmefnalaus, veitir góða vörn gegn UVA og UVB geislum. Vörnin fer hratt inní húðina og húðin verður ekki klístruð. Vörnin er vatnsheld í allt að 4 klukkustundir, svo þú getur farið með sjálfstraust út í sólina, vel varinn. Ilmefna og súlfat laus. Hefur ekki skaðleg áhrif á kóralrif. Prófuð undir eftirliti húðlækna og hentar viðkvæmri húð.
Notkun
Skref 1: Hristið vel fyrir notkun Skref 2: Berið jafnt lag á húðina, 15-20 mínútum áður en þú ferð út Skref 3: Berið aftur á andlitið á 2 klukkutíma fresti eða oftar.
Innihaldslýsing
AQUA (WATER), C12-15 ALKYL BENZOATE, CERA ALBA (BEESWAX), OCTOCRYLENE, 4-METHYLBENZYLIDENE CAMPHOR, BUTYL METHOXYDIBENZOYLMETHANE, ETHYLHEXYL TRIAZONE, PEG-15 COCAMINE, HYDROXYACETOPHENONE, SACCHARIDE ISOMERATE, PEG-40 STEARATE, BENZYL ALCOHOL, PHENOXYETHANOL, HYDROXYETHYLCELLULOSE, CARBOMER, TRIETHANOLAMINE, SODIUM CITRATE, CITRIC ACID, TOCOPHERYL ACETATE, ALOE BARBADENSIS LEAF JUICE.