
Vöruupplýsingar
Verndaðu húðina gegn sólinni með Bondi Sands SPF 50+ Fragrance Free Sunscreen Spray. Sólarvörnin verndar húðina gegn UVA og UVB geislum. Fer fljótt inn í húðina og klístrast ekki. Vatnsheld í allt að fjóra tíma, svo þú getur verið í sólinni áhyggjulaust. Án ilmefna, parabena og súlfats. Cruelty Free og hefur ekki skaðleg áhrif á kóralrif.
Notkun
Spreyjið á húðina og nuddið vörninni vel inn. Bætið á eftir þörfum.
Innihaldslýsing
DIMETHYL ETHER, AQUA (WATER), DIBUTYL ADIPATE, OCTOCRYLENE, ETHYLHEXYL SALICYLATE, BUTYL METHOXYDIBENZOYLMETHANE, C12-15 ALKYL BENZOATE, CERA ALBA (BEESWAX), DIETHYLAMINO HYDROXYBENZOYL HEXYL BENZOATE, CETYL DIMETHICONE, GLYCERIN, PEG-15 COCAMINE, ETHYLHEXYL TRIAZONE, BIS-ETHYLHEXYLOXYPHENOL METHOXYPHENYL TRIAZINE, PHENOXYETHANOL, PEG-40 STEARATE, CHLORPHENESIN, DISODIUM EDTA, HYDROXYACETOPHENONE, ACRYLATES/C10-30 ALKYL ACRYLATE CROSSPOLYMER, TOCOPHERYL ACETATE, ALOE BARBADENSIS LEAF JUICE, SODIUM HYDROXIDE, POTASSIUM SORBATE, SODIUM BENZOATE.