Hoppa yfir valmynd
Húðvörur

Húðvandamál

DECUBAL Repair Cream 100ml

Feitt krem sérstaklega fyrir álagsstaði, sprungin, rauð og ert húðsvæði. Inniheldur virk efni - þar á meðal húðlíka seramíðblöndu og B3 vítamín sem endurbyggja og virkja eigin framleiðslu húðarinnar á nákvæmlega þeim lípíðum sem þurr húð þarfnast. Jojoba olía róar og mýkir. Kremið hefur létta áferð sem gerir það auðvelt að bera á og er notalegt að bera á, jafnvel á viðkvæma húð.

2.998 kr.

Vöruupplýsingar

Decubal repair cream er feitt krem sérstaklega fyrir álagsstaði, sprungin, rauð og ert húðsvæði. Inniheldur virk efni - þar á meðal húðlíka seramíðblöndu og B3 vítamín sem endurbyggja og virkja eigin framleiðslu húðarinnar á nákvæmlega þeim lípíðum sem þurr húð þarfnast. Jojoba olía róar og mýkir. Kremið hefur létta áferð sem gerir það auðvelt að bera á og er notalegt að bera á, jafnvel á viðkvæma húð.

Notkun

Má nota daglega til að mýkja og endurbyggja þurr svæði, má nota á allan líkamann.

Innihaldslýsing

Inniheldur Vaselin, paraffín, vatn pentýlen glýkól, cetearyl alkóhól. Fituinnihald er 70%, inniheldur engin litarefni, smyrli, parabena eða rotvarnarefni.