
Vöruupplýsingar
Photoderm Eau Solaire Bronze SPF30
Rakagefandi tveggjafasa sólarvarnarolía með hárri vörn
Vörulýsing EIGINLEIKAR: Sólarvörn með hárri vörn fyrir allar húðgerðir. Hentar fólki sem vill fá brúnku af sólinni án þess að skaða húðina. Hentar vel viðkvæmri húð KLÍNISK EINKENNI: Allar húðgerðir svara mismunandi gagnvart sólargeislum vegna þess að hver einstaklingur hefur sitt eigið ljósnæmi. HVAÐ GERIR VARAN: Með SUN ACTIVE DEFENSE, háþróaða innihaldsefninu, styrkir það húðina gegn UVA geislum. Varan veitir mikla vörn gegn skaðlegum áhrifum UV geisla (sólbruna og sólaróþol). Varan inniheldur einstaka blöndu af UV síu og einkaleyfis verndaða vörn gegn húðinni (Ectoin + Mannitol) sem bætir getu húðarinnar við að verja sig og halda langvarandi vörn gegn sólarljósi. BRONZE complex (tyrosinase + tyrosine + copper): örvar náttúrulega brúnkumyndun ásamt því að styrkja náttúrulegar varnir húðarinnar gegn útfjólubláum geislum Varan gefur djúpan raka í 8 klst VIRK INNIHALDSEFNI: SUN ACTIVE DEFENSE BRONZE complex MEIRA: • 60% olía og 40% létt vatn • 8 klst raki • Fullorðnir • Satín áferð • Klístrast ekkert • Viðkvæm húð • Andlit og líkami
Notkun
Hristið flöskuna vel og berið vörnina á líkamann áður en farið er í sólina. Við mælum með að konur með börn á brjósti eða þungaðar noti ekki vöruna!
Innihaldslýsing
AQUA/WATER/EAU, DICAPRYLYL CARBONATE, DICAPRYLYL ETHER, DIETHYLAMINO HYDROXYBENZOYL HEXYLBENZOATE, DIISOPROPYL SEBACATE, DIBUTYL ADIPATE, ETHYLHEXYL SALICYLATE, ETHYLHEXYL TRIAZONE, UNDECANE, GLYCERIN, BIS- ETHYLHEXYLO XYPHENOL METHO XYPHENYL TRIAZINE, BRASSICA CAMPESTRIS/ ALEURITES FORDI OIL COPOLYMER, TRIDECANE, 1,2-HEXANEDIOL, PENTYLENE GLYCOL, CAPRYLIC/CAPRIC TRIGLYCERIDE, ACETYL TYROSINE, SODIUM CHLORIDE, SODIUM CITRATE, ECTOIN, MANNITOL, XYLITOL, RHAMNOSE, SODIUM HYDROXIDE, TOCOPHEROL, BIXA ORELLANA SEED EXTRACT, COPPER GLUCONATE, FRUCTOOLIGOSACCHARIDES, HELIANTHUS ANNUUS (SUNFLOWER) SEED OIL, ACETYL HEXAPEPTIDE-1, DEXTRAN, FRAGRANCE (PARFUM). [BI 2072]