Vöruupplýsingar
97,5% náttúruleg innihaldsefni. Handsápa með íslenskum fjallagrösum og Aloe Vera. Íslensk fjallagrös eru þekkt fyrir einstaka eiginleika, þau mýkja, næra og róa húðina. Í þessari nýju handsápu frá ICEHERBS SKIN sameinast fjallagrösin við Aloe Vera sem veitir húðinni djúpan raka. Sápan hreinsar húðina á mildan hátt, án þess að þurrka hana og skilur eftir sig ferskan og hressandi ilm af rósmarínlaufum og myntu. Tilvalin fyrir daglega notkun . Allar ICEHERBS SKIN vörur eru án parabena, sílikona og sterkra súlfata. Við notum mild form efna sem henta húðinni betur – án málamiðlana í virkni.
VEGAN
Notkun
Þvoið hendur með 1-2 pumpum af sápu og skolið vel á eftir með volgu vatni. Fyrir betri upplifun, notaðu ICEHERBS SKIN handkrem eftir handþvott.
Innihaldslýsing
Aqua/Water/Eau, Sodium coco-sulfate, Cocamidopropyl betaine, Aloe barbadensis leaf juice (*), Cetraria islandica extract, Decyl glucoside, Sodium lauroyl sarcosinate, Rosmarinus officinalis (Rosemary) leaf oil, Mentha arvensis leaf oil, Polyglyceryl-6 caprylate, Polyglyceryl-6 ricinoleate, Polyglyceryl-4 caprate, Polyglyceryl-3 cocoate, Sodium chloride, Parfum [Fragrance], Citric acid, Sodium phytate, Pinene, Camphor, Menthol, Acetyl cedrene, Tetramethyl acetyloctahydronaphthalenes, Sodium benzoate, Methylchloroisothiazolinone, Potassium sorbate, Limonene, Methylisothiazolinone.
(*) Organically farmed

