Húðvörur
Handáburður
ICEHERBS SKIN Handkrem fjallagrös & Collagen 50ml
Nærandi og mýkjandi handkrem með íslenskum fjallagrösum, collageni og Shea Smjöri. Skilur hendurnar eftir silkimjúkar.
2.598 kr.
Vöruupplýsingar
98% náttúruleg innihaldsefni. Einstaklega rakagefandi og silkimjúkt handkrem sem nærir mýkir og hjálpar húðinni að halda náttúrulegu jafnvægi. Íslensku fjallagrösin næra, mýkja og róa húðina. Kollagenið styður við uppbyggingu húðarinnar og Shea smjörið læsir rakann inni og heldur húðinni vel nærðri. Kremið gengur hratt inn í húðina og heldur höndunum vel nærðum allan daginn. Allar ICEHERBS SKIN vörur eru án parabena, sílikona og sterkra súlfata. Við notum mild form efna sem henta húðinni betur – án málamiðlana í virkni.
Notkun
Berið á hendur eftir þörfum.
Innihaldslýsing
Aqua/Water/Eau, Cetyl alcohol, Glycerin, Cetearyl alcohol, Glyceryl stearate, Caprylic/capric triglyceride, Coco-caprylate, Cetraria islandica extract, Soluble collagen, Butyrospermum parkii (Shea) butter (), Helianthus annuus (Sunflower) seed oil, Sodium cetearyl sulfate, Coco-glucoside, Glyceryl oleate, Citrus aurantium peel oil, Tocopherol, Phenoxyethanol, Parfum [Fragrance], Tetramethyl acetyloctahydronaphthalenes, Dehydroacetic acid, Terpineol, Hexyl cinnamal, Citronellol, Ethylhexylglycerin, Citric acid, Sodium hydroxide, Alpha-isomethyl ionone, Cinnamyl alcohol, Limonene, Geraniol, Benzoic acid, Linalyl acetate, Isoeugenol, Sodium benzoate, Potassium sorbate. **Iceland Moss () Organically farmed

