Hoppa yfir valmynd
Húðvörur

Serum, olíur og ávaxtasýrur

DECUBAL Enriching Serum 30ml

Mjör nærandi andlitsserum sem gerir húðina stinnari og teygjanlegri. Fyrir þurra, mjög þurra og viðkvæma húð.

7.698 kr.

Vöruupplýsingar

Mjör nærandi andlitsserum sem gerir húðina stinnari og teygjanlegri. Fyrir þurra, mjög þurra og viðkvæma húð. 30 ml.

Endurheimtir unglegt útlit og áferð húðarinnar með því að auka teygjanleika og styrkja náttúrulegt varnarlag húðarinnar. Klínískt sannað að veiti rakagefandi áhrif í allt að 72 klukkustundir. Inniheldur einstaka blöndu af kollageni, keramíðum, andoxunarefnum, níasínamíði og norrænum rauðþörungum sem djúpnæra húðina. Létt áferð sem fer hratt inn í húðina. Prófað á húð og ofnæmisvottað. Án ilmefna. Decubal Enriching Serum er öflug en mild formúla hönnuð til að halda mjög þurri og viðkvæmri húð unglegri og heilbrigðri. Veitir mikinn og langvarandi raka. Á sama tíma eykur varan teygjanleika húðarinnar og styrkir náttúrulegt varnarlag húðarinnar.

Notkun

Berið 3-4 dropa á hreint andlit og bringu og nuddið varlega inn í húðin

Innihaldslýsing

Aqua, Glycerin, Caprylic/Capric Triglyceride, Caprylyl Methicone, Glyceryl Stearate, Niacinamide, Glyceryl Stearate Citrate, Sodium Ascorbyl Phosphate, Tocopheryl Acetate, Olive Oil Decyl Esters, Polyglyceryl-3 Stearate, Propanediol, Maltodextrin, Hydrogenated Lecithin, Caprylyl Glycol, Hydrolyzed Collagen, Sclerotium Gum, Sodium Hyaluronate, Sodium Lauroyl Lactylate, Squalene, Glycine Soja Oil, Caprylhydroxamic Acid, Phenoxyethanol, Tocopherol, Ceramide NP, Sodium Citrate, Beta-Sitosterol, Sodium Carrageenan, Ceramide AP, Phytosphingosine, Cholesterol, Xanthan Gum, Citric Acid, Carbomer, Ethylhexylglycerin, Sea Salt, Cyanocobalamin, Ceramide EOP.