Húðvörur
Augnkrem og augnserum
CeraVe Skin Renewing Eye Cream 15ml
Létt augnkrem sem mýkir húðina og dregur úr fínum línum.
6.198 kr.
Vöruupplýsingar
CeraVe Skin Renewing Eye Cream er létt augnkrem með peptíðkomplexi og koffíni sem dregur úr sýnileika fínna lína og bætir ljóma húðarinnar. Formúlan inniheldur einnig 3 nauðsynleg ceramíð, níasínamíð og hýalúrónsýru sem styrkja varnarlag húðarinnar og viðhalda rakajafnvægi. Kremið er ilmefnalaust, stíflar ekki svitaholur og hentar vel fyrir viðkvæma húð.
Notkun
Berðu varlega á húðina kringum augun þar til kremið hefur sogast inn í húðina.
Innihaldslýsing
AQUA / WATER / EAU • PROPANEDIOL • GLYCERIN • NIACINAMIDE • CETEARYL ALCOHOL • CETEARYL ETHYLHEXANOATE • CAPRYLIC/CAPRIC TRIGLYCERIDE • DIMETHICONE • PETROLATUM • POLYACRYLATE CROSSPOLYMER-6 • HYDROGENATED LECITHIN • CERAMIDE NP • CERAMIDE AP • CERAMIDE EOP • CARBOMER • BEHENTRIMONIUM METHOSULFATE • TRIETHYL CITRATE • CAFFEINE • SODIUM HYALURONATE • SODIUM LAUROYL LACTYLATE • SODIUM LACTATE • CHOLESTEROL • PALMITOYL TRIPEPTIDE-1 • PALMITOYL TETRAPEPTIDE-7 • PHENOXYETHANOL • ISOPROPYL MYRISTATE • CAPRYLYL GLYCOL • TRISODIUM ETHYLENEDIAMINE DISUCCINATE • PHYTOSPHINGOSINE • XANTHAN GUM • BUTYLENE GLYCOL • POLYSORBATE 20 • BENZOIC ACID (F.I.L. N293512/1).








