Hoppa yfir valmynd
Húðvörur

Bóluvörur

Neutrogena Clear & Defend Pimple Patches 24stk

Þessir ofurþunnu hydrocolloid plástrar draga úr stærð bólunnar og verja hana fyrir áreiti, sem minnkar líkur á að ör myndist.

1.898 kr.

Vöruupplýsingar

Þessir ofurþunnu hydrocolloid plástrar draga úr stærð bólunnar og verja hana fyrir áreiti, sem minnkar líkur á að ör myndist. Plástrarnir soga í sig óhreinindi sem koma fram sem sýnileg merki á plástrinum þegar hann er fjarlægður.

Notkun

Fjarlægðu plásturinn varlega af og leggðu hann beint á bóluna. Hafðu hann á í að minnsta kosti 8 klukkustundir eða yfir nótt. Þegar óhreinindi hafa sogast upp verður plásturinn hvítur. Til að fjarlægja hann, losaðu varlega annan endann og taktu hann hægt af húðinni.

Innihaldslýsing

Hydrocolloid