Húðvörur
Varasalvar
Labello Glowy Lips Berry SPF30
Rakagefandi, nærandi og verndandi varasalvi með lit og SPF30
1.298 kr.
Vöruupplýsingar
Labello Glowy Lips gefur vörunum létta áferð og glansandi yfirborð sem dregur fram náttúrulega fegurð varanna. Glowy Lips eru með rakagefandi formúlu sem inniheldur hýalúrónsýru, E-vítamín og gýserín, sem gerir varirnar mjúkar og rakar allan daginn. Þessi varasalvi gefur þér náttúrulegan gljáa sem einnig kemur vegna þess að varirnar verða rakar og verndaðar. Labello® er milt fyrir húðina á vörunum og þurrkar ekki út varirnar, sem gerir hann fullkomið fyrir daglega notkun. Þolanleiki á húð er afar hár í prófunum, og varan inniheldur einnig SPF 30 til að vernda varirnar gegn skaðlegum geislum sólarinnar allan daginn.
Innihaldslýsing
Ricinus Communis Seed Oil, Cocoglycerides, Caprylic/Capric Triglyceride, Octyldodecanol, Hydrogenated Rapeseed Oil, Glycerin, Butyl Methoxydibenzoylmethane, Ethylhexyl Salicylate, Helianthus Annuus Seed Cera, Ethylhexyl Triazone, Hydrogenated Castor Oil, Polyglyceryl-3 Diisostearate, Aqua, Sodium Hyaluronate, Tocopherol, Ascorbyl Palmitate, Helianthus Annuus Seed Oil, Aroma, Magnesium Stearate, Sodium Chloride, CI 42090, Sodium Sulfate




