Hoppa yfir valmynd
Húðvörur

Serum, olíur og ávaxtasýrur

LUMENE Sensitive Weightless Serum 30ml

Létt, ilmlaust serum sem róar strax viðkvæma húð og styrkir skemmdan rakahjúp húðar. Klínískt prófað á viðkvæmri húð. Þróað í samstarfi við finnsku ofnæmis-, húð- og astmasamtökin.

5.698 kr.

Vöruupplýsingar

Létt, ilmlaust serum sem róar strax viðkvæma húð og styrkir skemmdan rakahjúp húðar. Klínískt prófað á viðkvæmri húð. Þróað í samstarfi við finnsku ofnæmis-, húð- og astmasamtökin. LUMENE Nordic Sensitive Weightless Serum er hlaupkennt serum með aukinni ceramíðvirkni, ætlað allri viðkvæmri húð. Það inniheldur rakagefandi bláberjavatn og norræn hafra ceramíð sem styðja við rakahjúp húðar. Létt og fljótsogandi formúlan dregur úr roða og þurrki, róar húðina samstundis og styrkir náttúrulegar varnir húðarinnar. Gefur viðkvæmri húðinni þiaukna næringu og raka fyrir heilbrigt útlit.

Innihaldslýsing

VACCINIUM MYRTILLUS (BILBERRY) FRUIT JUICE, AQUA (WATER), PROPANEDIOL, BUTYLENE GLYCOL, XYLITOL, GLYCERIN, PENTYLENE GLYCOL, BETAINE, INULIN, AVENA SATIVA (OAT) BRAN EXTRACT, CERAMIDE NP, CERAMIDE AP, PHYTOSPHINGOSINE, CHOLESTEROL, CERAMIDE EOP, PHENOXYETHANOL, SACCHARIDE ISOMERATE, ETHYLHEXYLGLYCERIN, XANTHAN GUM, HYDROXYACETOPHENONE, SQUALANE, CHONDRUS CRISPUS (CARRAGEENAN), SODIUM GLUCONATE, POLYGLYCERYL-10 STEARATE, SODIUM HYALURONATE, TRIETHYL CITRATE, BIOSACCHARIDE GUM-1, POLYGLYCERYL-6 BEHENATE, BEHENIC ACID, CETEARYL ALCOHOL, CITRIC ACID, GLYCERYL STEARATE, SODIUM CITRATE, SODIUM LEVULINATE, SODIUM CARRAGEENAN, POTASSIUM SORBATE, SODIUM CETEARYL SULFATE, MARIS SAL (SEA SALT)