Hoppa yfir valmynd
Húðvörur

Serum, olíur og ávaxtasýrur

LA ROCHE-POSAY Hyalu B5 Suractivated Serum R25 30

Þetta HYALU B5 endurnærandi serum er með hreinni hýalúrónsýru bætir raka og styrkir húðina. Er bæði fyrir andlit og háls og hentar öllum húðgerðum. Fær húðina til að finna fyrir meiri fyllingu. Formúlan styrkir og endurbyggir náttúruelga rakavörn húðarinnar. Með blöndu af hýalúrónsýru, madecassoside og B5 vítamíni nær serumið hámarks árangri og er sérstaklega milt fyrir viðkvæma húð.

12.198 kr.

Vöruupplýsingar

Í þessu HYLU B5 Serumi er Hýalúrónsýra (HA): Fjölsykra sem finnst náttúrulega í húðinni. Hún dregur að sér raka og hjálpar til við að viðhalda rakajafnvægi húðarinnar. Madecassoside: Efni unnið úr Centella Asiatica-plöntunni, þekkt fyrir róandi og nærandi eiginleika. Glýserín: Plöntuunninn rakagefandi efni sem dregur raka úr andrúmsloftinu og hjálpar húðinni að halda honum. B5 vítamín (panthenol): Hjálpar til við að róa húðina og halda henni mjúkri og vel nærðri. Dimetíkón: Kísilbyggt efni sem myndar hlífðarlag á húðinni og dregur úr rakamissi. La Roche-Posay eldfjallavatn: Róandi vatn frá La Roche-Posay í Frakklandi, ríkt af steinefnum og snefilefnum, þar á meðal seleni sem virkar sem náttúrulegt andoxunarefn.

Notkun

Þrífið fyrst húðina, notist bæði kvölds og morgna. Notið 3-4 dropa í einu, berið bæði á andlit og háls. Varist að setja á augnsvæðið.

Innihaldslýsing

AQUA / WATER • GLYCERIN • ALCOHOL DENAT. • PROPYLENE GLYCOL • PANTHENOL • PENTYLENE GLYCOL • DIMETHICONE • PEG-6 CAPRYLIC/CAPRIC GLYCERIDES • PPG-6-DECYLTETRADECETH-30 • GLYCERYL ISOSTEARATE • MADECASSOSIDE • SODIUM HYALURONATE • AMMONIUM POLYACRYLOYLDIMETHYL TAURATE • DISODIUM EDTA • HYDROLYZED HYALURONIC ACID • CAPRYLYL GLYCOL • CITRIC ACID • XANTHAN GUM • BUTYLENE GLYCOL • TOCOPHEROL • PHENOXYETHANOL • PARFUM / FRAGRANCE