Hoppa yfir valmynd
Húðvörur

Maskar

Dr.Jart+ Lip Mask Bubble Gum

Varamaski ríkur af Hyaluronic Acid sem sléttir og fyllir varirnar samstundis af miklum raka. Eftir aðeins eina notkun líta varirnar ferskar, glansandi og heilbrigðar út.

4.998 kr.

Vöruupplýsingar

Varamaski ríkur af Hyaluronic Acid sem sléttir og fyllir varirnar samstundis af miklum raka. Eftir aðeins eina notkun líta varirnar ferskar, glansandi og heilbrigðar út. Maskinn hefur gelkennda áferð og er fjölnota. Gefur öflugan raka dag sem nótt, fyllir varirnar samstundis og dregur úr útliti fínna lína. Hægt er að nota maska sem grunn fyrir gloss eða varalit.

Gefur mikinn raka samstundis Dregur úr þurrum línum og gerir varirnar sléttari Gerir varirnar fyllri Eykur ljóma

Notkun

Berið eins mikið magn af maskanum á varirnar eins og þarf.

Innihaldslýsing

POLYGLYCERYL-2 TRIISOSTEARATE, POLYGLYCERYL-2 ISOSTEARATE/DIMER DILINOLEATE COPOLYMER, BIS-DIGLYCERYL POLYACYLADIPATE-2, PHYTOSTERYL/ISOSTEARYL/CETYL/STEARYL/BEHENYL DIMER DILINOLEATE, DIISOSTEARYL MALATE, POLYETHYLENE, LIMNANTHES ALBA (MEADOWFOAM) SEED OIL, GLYCERYL BEHENATE, HYDROLYZED SODIUM HYALURONATE, ETHYLHEXYL PALMITATE, POLYGLYCERYL-3 POLYRICINOLEATE, LECITHIN, POLYHYDROXYSTEARIC ACID, ISOPROPYL MYRISTATE, ISOSTEARIC ACID, FRAGRANCE (PARFUM), TOCOPHERYL ACETATE, DEHYDROACETIC ACID, TITANIUM DIOXIDE (CI 77891), YELLOW 5 LAKE (CI 19140), RED 7 (CI 15850) · Please be aware that ingredient lists may change or vary from time to time. Please refer to the ingredient list on the product package you receive for the most up to date list of ingredients.