Hoppa yfir valmynd
Húðvörur

Baðvörur

BetterYou Magnesíumflögur 1kg

Magnesíum flögurnar leysast upp í vatni og eru einstaklega slakandi og róandi fyrir sál og líkama. Einnig er tilvalið að blanda flögunum í fótabað. Upptaka Magnesíum í gegnum húðina er áhrifarík. Magnesíum flögurnar eru hreinasta form af magnesíum sem hægt er að fá.

1.498 kr.

Vöruupplýsingar

Magnesíum flögurnar leysast upp í vatni og eru einstaklega slakandi og róandi fyrir sál og líkama. Einnig er tilvalið að blanda flögunum í fótabað sem getur verið áhrifaríkt gegn fótapirring og þreytuverkjum eða jafnvel blandað þeim í baðið eða heitapottinn. Upptaka Magnesíum í gegnum húðina er áhrifarík. Magnesíum flögurnar eru hreinasta form af magnesíum sem hægt er að fá.

Notkun

Notkun:

Fótabað: Blandið um 150.gr í hentugt fat eða bala og baðið fætur í 20 mínútur eða lengur. Fótabaðið er sérlega hentugt fyrir þreytta og þrútna fætur og ef fólk þjáist af fótakrampa, bjúg, sinadrátt eða fótaóeirð er Magnesíum flögurnar góður kostur til að flýta fyrir endurheimt.

Bað: Blandið um 250.-500. gr í baðkar og baðið ykkur í 20 himneskar mínútur eða lengur eftir þörfum, Magnesíum baðmeðferð er einkum hentug gegn krampa í vöðvum og vöðvabólgu, ef þú ert með auma og stirða liði og einstaklega gott eftir langar og strangar æfingar til að flýta vöðvabata.

Innihaldslýsing

Magnesium Chloride Hexahydrate Flakes (47% MgCl2 concentration).